Jóhannes Bergsveinsson Lyflækningadeild 22E 05.05’06

Slides:



Advertisements
Παρόμοιες παρουσιάσεις
ΠΡΩΤΟΒΑΘΜΙΑ ΕΚΠΑΙΔΕΥΣΗ «ΔΙΔΑΚΤΙΚΗ ΜΕΘΟΔΟΛΟΓΙΑ ΣΤΟ ΠΟΔΟΣΦΑΙΡΟ»
Advertisements

Kristján Dereksson 27.apríl 2005
ΠΡΟΒΛΗΜΑΤΑ ΣΤΗ ΛΕΙΤΟΥΡΓΙΑ ΤΟΥ ΚΥΚΛΟΦΟΡΙΚΟΥ ΣΥΣΤΗΜΑΤΟΣ
ΑΣΚΗΣΕΙΣ ΚΙΝΗΜΑΤΙΚΗΣ.
Περιοδικός Πίνακας Λιόντος Ιωάννης Lio.
Περιοδικός Πίνακας Λιόντος Ιωάννης Lio.
ΗΛΕΚΤΡΟΝΙΑΚΗ ΔΟΜΗ ΤΩΝ ΑΤΟΜΩΝ
Εργασία Φυσικής.
Ο περιοδικός πίνακας των Στοιχείων.
Hugmynda- og aðferðafræði gæðastjórnunar - Tölfræðileg gæðastjórnun -
Fyrsti kafli – Inngangur
بسم الله الرحمن الرحيم.
ΠΕΤΡΟΓΕΝΕΣΗ ΠΥΡΙΓΕΝΩΝ ΠΕΤΡΩΜΑΤΩΝ
Ásgeir Jónsson Hagfræðideild
מבנה האטום (היסודות ומבנה האטום)
Formerki: Varmi sem kemur inn í kerfið: + Varmi sem fer út úr kerfinu: - Vinna sem er unnin af kerfinu : + Vinna sem unnin er á kerfinu: -
ΕΝΕΡΓΕΙΑ 7s_______ 7p_________ 7d____________ 7f_______________
Bryndís Ásbjarnardóttir M.Sc. Fjármálahagfræði Fjármálasvið
Lehninger Principles of Biochemistry
Hallgerður Lind Kristjánsdóttir 27.febrúar 2004
Vistvæn innkaup & Líftímakostnaður
Aðferðafræði II Dæmi fyrir tíma Stefán Hrafn Jónsson.
Rekstrarhagfræði III Framleiðsla og kostnaður
Hallgerður Lind Kristjánsdóttir 27.febrúar 2004
Harpa Torfadóttir Læknanemi
М.Әуезов атындағы орта мектебі
Beinbrotasýki Osteogenesis imperfecta
Ferritin Einar Björnsson 29 apríl
Q - Q  .
Stefán Hrafn Jónsson Gæði mælinga Stefán Hrafn Jónsson
Jóhannes Bergsveinsson Læknanemi Stúdentarapport 21.04’06
Mælar Kafli 16.
Upptaka 6 Kafli 8 Stefán Hrafn Jónsson
Hitastig mælt á tvennskonar hátt
Vist (niche), samkeppni og útilokunarlögmálið
Þóra Soffía Guðmundsdóttir
Rafmagn Uppbygging efnis Ívar Valbergsson.
Rafmagnsafl Ívar Valbergsson.
Beinbrotasýki Osteogenesis imperfecta
Ásgeir Jónsson Viðskipta- og hagfræðideild
Ásgeir Jónsson Viðskipta- og hagfræðideild
Kafli 17: Biðraðafræði Fæst við að lýsa biðröðum á stærðfræðilegan hátt Dæmi um biðraðir: bankar/stórmarkaðir – bið eftir afgreiðslu tölvur – bið eftir.
Ásgeir Jónsson Viðskipta- og hagfræðideild
Þvagrannsóknir Trausti Óskarsson
Rekstrarhagfræði III Áhætta og óvissa
Τεχνολογία & εφαρμογές μεταλλικών υλικών
D vítamín Össur Ingi Emilsson.
Högnun á gjaldeyrismarkaði
Hrafnhildur Stefánsdóttir læknanemi 24.apríl 2006
Guðrún María Jónsdóttir Stud.med 2009
Árangur endurlífgunar utan sjúkrahúsa á Íslandi 2012
Stærðfræði – stærðfræðinemandinn 1. misseri – haustönn VII
Coxsackie veirur Ylfa Rún Óladóttir.
Jónína Ingólfsdóttir 17. mars 2010
Immotile cilia syndrome
Jónína Ingólfsdóttir 17. mars 2010
ΔΑΚΤΥΛΙΚΟ ΕΞΑΜΕΤΡΟ 1– ∪∪ / 2– ∪∪ / 3– ∪∪ / 4– ∪∪ / 5– ∪∪ / 6– Χ
Dæmi í Aðferðafræði II 19. september 2013.
Kafli 2.5 Rafsegulbylgjur
Hallgerður Lind Kristjánsdóttir 27.febrúar 2004
Samhæfing líkamsstarfa
Coxsackie veirur Ylfa Rún Óladóttir.
Lögmál Kirchhoffs Kafli 8.
Dreifing (variability)
Jóhannes Bergsveinsson Læknanemi Stúdentarapport 21.04’06
Dæmi Aðferðafræði II Stefán Hrafn Jónsson
- Ηλίας Μπουναρτζής
Leikjafræðileg reiknirit fyrir samskipti í þráðlausum netum
Vísindadagur Orkuveitu Reykjavíkur og Orku náttúrunnar 14. Mars 2014
Stærðfræði – stærðfræðinemandinn 1. misseri – haustönn VIII
Μεταγράφημα παρουσίασης:

Jóhannes Bergsveinsson Lyflækningadeild 22E 05.05’06 Penicillín ofnæmi Jóhannes Bergsveinsson Lyflækningadeild 22E 05.05’06

Faraldsfræði 1-2% allra pencillínkúra valda ofnæmisviðbrögðum 10% af þeim fá ofnæmislost Lyfjaofnæmi er algengasta ástæða ofnæmislosts Dánartíðni er um 3-9% í ofnæmislostum af völdum penicillíns

Ofnæmi eða ekki? 80% þeirra sem segjast hafa penicillín ofnæmi þola penicillín lyfjagjöf vel Ofnæmi er ekki það sama og lyfjaóþol, þegar lyf valda líkamlegum óþægindum án þess að ræsa ónæmissvar Meltingaróþægindi Oft mikilvægt að skera úr um það hvort um ofnæmi eða ekki sé að ræða

Ofnæmisvakar Flest lyf eru of smá til þess að ræsa ofnæmissvar ein og sér en bundin burðarpróteini (Hapten meðvaki) verða þau ofnæmisvekjandi Niðurbrotsefni penicillíns eru próteinbundin Major determinant Minor determinant

Bygging penicillíns 85-90% niðurbrotsefna

Ónæmisviðbrögð IgE miðlað (Type I) Non-IgE miðlað Ofnæmislost Angioedema Bronchospasmi Urticaria Non-IgE miðlað Mótefni (Type 2): Hemolytic anemia, Thrombocytopenia Ónæmiskomplexar(Type 3): Serum sickness, Vasculitis T-frumur (Type 4): Contact dermatitis

Greining lyfjaofnæmis Sjúkrasaga og skoðun Einkenni: Útbrot, útlit, dreifing Bjúgur Öndunarerfiðleikar Hiti, liðverkir Tímasetning einkenna miðað við inntöku lyfs Hefur lyfið verið tekið áður? Með tímanum minnkar og hugsanlega hverfur ofnæmi Húðpróf RAST (Radioallergosorbent test)

Húðpróf (Skin prick test) Metur IgE svar Er áreiðanlegasta prófið 97-99% næmi Prófað fyrir bæði minor og major determinants Framkvæma á spítala eða þar sem bráðalyf og búnaður er til staðar Byrjað á því að nota skin prick, ef neikvætt eftir 15 mín þá gefið intradermalt Pos ef meira en 3mm reaction miðað við neg control

RAST próf Næmi er um 80%, þannig að neikvætt svar útilokar ekki ofnæmi Ef jákvætt svar þá ber að líta á sem ofnæmi

Krossofnæmi við β-lactam lyf Ef staðfest penicillín ofnæmi eru 4,4% lýkur á ofnæmisviðbraði ef cephalosporin eru gefin Mest krossofnæmi er við 1.kynslóðar cephalosporin og minnkar með nýrri kynslóðum Krossofnæmi er einnig við Karbapenem flokknum

Meðferð Forðast lyfið Gefa prufuskammt við réttar aðstæður ef ólíkleg klíník og neikvætt húðpróf Afnæming (Desensitization) Getur valdið ofnæmislosti 45 dauðsföllum verið lýst frá árinu 1945 Þarf að grípa til ef nauðsynlegt að gefa lyfið

Hverju skilar nákvæm greining? Minnka óþarfa notkun á breiðvirkum sýklalyfjum Minnka líkur á ónæmi sýkla fyrir lyfjum β-lactam lyf eru kjörlyf við mörgum sýkingu Hægt að koma í veg fyrir alvarleg tilfelli ofnæmislosts með því að skrásetja og merkja þá sem hafa klárt IgE miðlað ofnæmi