Η παρουσίαση φορτώνεται. Παρακαλείστε να περιμένετε

Η παρουσίαση φορτώνεται. Παρακαλείστε να περιμένετε

Coxsackie veirur Ylfa Rún Óladóttir.

Παρόμοιες παρουσιάσεις


Παρουσίαση με θέμα: "Coxsackie veirur Ylfa Rún Óladóttir."— Μεταγράφημα παρουσίασης:

1 Coxsackie veirur Ylfa Rún Óladóttir

2 Ættfræði Coxsackie veira
Flokkur enteroveira af Picornaviridae ætt Litlar, óhjúpaðar ssRNA veirur Ónæmar fyrir eter og alkóhóli Geta lifað og sýkt við pH 3-10 Óvirkar við hita >50°C Smitast með munnvatni og fecal-oral smiti Coxsackie veirur eru enteroveirur sem eru einn flokkurinn í picornaviridae fjölskyldunni. Þær eru litlar óhjúpaðar single stranded RNA veirur sem eru ónæmar eter og alkóhóli. Þær þola mikinn breiðleika á sýrustigi, ólíkt öðrum picornaveirum. Þær smitast með fecal-oral smiti og með munnvatni.

3 Sagan Uppgötvaðar af Gilbert Dalldorf þegar hann var að leita að lækningu við mænusótt Nefndar eftir bænum Coxsackie Í ljós kom að þessar veirur ullu alls kyns sjúkdómum Skipt í A og B flokka eftir því hvernig sjúkdómum þær valda í músum Til 23 Coxsackie A serótýpur og 6 Coxsackie B Það var á árunum sem vísindamaðurinn Gilbert Dalldorf fann uppgötvaði Coxsackie veirurnar. Hann var að leita að lækningu við mænusótt og gerði til þess ýmsar rannsóknir, bæði á öpum og músum, og fann þessar nýju veirur með því að einangra þær úr músaskít og nefndi þær eftir bænum þar sem hann safnaði fyrstu hægðasýnunum. Síðar kom í ljós að þessar veirur ullu alls konar sjúkdómum og þeim var skipt í tvo flokka, A og B eftir því hvernig sjúkdómsmyndin var í músum. Coxsackie A veirur ullu lömunum með mikilli vöðvanecrosu og drógu mýsnar til dauða. Coxsacki B veirurnar ullu hins vegar mildari sjúkdóm, en höfðu áhrif á fleiri líffærakerfi, heila, hjarta, lifur, bris og rákótta vöðva Svo kom í ljós að Coxsackie veirurnar ullu alls konar sýkingum, meðal annars Bornholm sjúkdómur, og þeim var skipt í A og B gerðir eftir því hvernig sjúkdómamyndin var í músum. Coxsackie A ullu lömunum og dauða í músum með mikilli vöðvanecrosu en mýs sem voru sýktar af Coxsackie B fengu minna alvarlegar sýkingar en víðtækari líffæraskemmdir, og hjarta, heili, lifur, bris og rákóttir vöðvar skemmdust oft. Coxsackie veirurnar voru fundar á árunum og það var vísindamaðurinn Gilbert Dalldorf sem fann þá í leit sinni að lækningu við polio. Hann hafði áður fundið með tilraunum á öpum að vökvi sem safnað var úr non-polio veiru preparötum gæti varið apana við að lamast við polioveirusýkingu. Dalldorf reyndi að einangra þessar verndandi veirur úr hægðum músaunga með mænusótt. Hann fann veirur sem ullu sýkingum sem oft líktust mildum eða non-paralýtískum polio. Þessi veirufjölskylda sem hann fann fékk nafnið Coxsackie, eftir bænum Coxsackie en í þeim bæ safnaði Dalldorf fyrstu hægðasýnunum.

4 Sýkingar Coxsackie Valda margs konar sýkingum og geta sýkt alla aldurshópa Algengast í börnum og ungbörnum Einkenni og alvarleiki mjög misjafn, frá því að vera einkennalausar upp í að valda varanlegum hjartaskemmdum og dauða Þær sýkingar sem Coxsackie veirurnar valda eru mjög mismunandi. Allir geta fengið Coxsackie sýkingu, en þær eru langalgengastar í börnum og ungbörnum. Einkenni eru einnig mjög mismunandi, margir fá alveg einkennalausa sýkingu en Coxsackie veiran getur þó valdið miklum skaða og jafnvel dauða.

5 Handa-, fóta- og munnsjúkdómur
Coxsackie A veirur, oftast Coxsackie A16 Algengur hjá börnum og ungbörnum Meðgöngutíminn er 2-35 dagar Oft einkennalaus eða einkennalítill Einkenni: hiti, sársaukafullar maculur og vesiculur í munni, lófum og iljum Gengur yfir á 7-10 dögum Sá sjúkdómur sem Coxsackie veirurnar eru þekktastar fyrir er hand, foot and mouth disease og Coxsackie A veirurnar valda honum, oftast Coxsackie A16. Þessi sjúkdómur er algengur í ungbörnum og börnum undir 10 ára aldri. Einkenni eru mismikil, margir eru einkennalausir eða fá væg einkenni eins og smá hitavellu og slappleika. Annars eru einkennin hiti og sársaukafullar blöðrur í munni, lófum og iljum. Sjúkdómurinn gengur yfir á 7-10 dögum.

6 Aðrar sýkingar Coxsackie A
Herpangina nokkrar maculur og vesiculur myndast aftast í munni og verða að sárum þessu fylgir hár hiti og hálssærindi, gengur yfir á 7-10 dögum A24 getur valdið akút hemorrhagískum conjuctivitis Aseptískur meningitis (ásamt Coxsackie B) Aðrar sýkingar sem Coxsackie veirurnar valda eru herpangina sem svipar til hand, foot and mouth disease. Þá myndast blöðrur aftan til í munni, mest á mjúka gómi og við hálskirtla. Þetta er mjög sársaukafullt og hiti fylgir þessu, en þetta gengur yfir á um viku. A24 serotýpan getur valdið akút hemorhagiskum conjuctivitis, sem byrjar með bólgu en svo myndast petechiur á conjuctiva. Coxsackie A veirurnar geta einnig valdið aseptískum meningitis, en það geta B veirurnar einnig gert. 2-6 lesionir myndast aftan til í munni, sérstaklega á mjúka gómi og hálskirtlum. Byrja sem rauðar maculur og vesiculur en verða að sárum sem eru 2-4 mm að stærð og gengur yfir á 7-10 dögum. Byrjar með catarrhal bólgu og svo koma petechiur á conjuctiva. Conjuctival congestion, víkkun á æðum og bjúgur. Einkenni eru verkur og pirringur og getur verið mikil bólga. Epithel á corrnea getur skemmst. Lagast á 5-7 dögum.

7 Coxsackie B Bornholm sjúkdómur (pleurodynia)
Hiti, hálssærindi, höfuðverkur, meltingaróþægindi, brjóst- og vöðvaverkir og öndunarerfiðleikar NB brjóstverkur bendir til myocarditis og því mikilvægt að taka hann alvarlega Coxsackie B sýkingar eru oftast einkennalausar hjá ungbörnum Geta valdið skyndidauða í börnum og ungbörnum! Coxsackie B veldur Bornholm sjúkdómi sem einnig kallast pleurodynia og Devil´s grip. Einkennin eru fjölmörg, hiti, hálssærindi, höfuðverkur, meltinaróþægindi, öndunarerfiðleikar, vöðva og brjóstverkir. Öndunarerfiðleikarnir og brjóstverkirnir koma í köstum og fólk verður oft mjög hrætt, en gengur venjulega fljótt yfir þannig að enginn skaði er skeður. Coxsackie B sýkingar eru oftast einkennalausar í ungbörnum, en eru samt varasamar þar sem þær geta valdið skyndidauða í börnum og ungbörnum.

8 Meðferð við Coxsackie veirusýkingum
Stuðningsmeðferð Vökvi, hvíld, verkjalyf... Vera vakandi fyrir einkennum peri- og myocarditis og meningitis NSAID lyf gefin við peri- og myocarditis Engin bóluefni til Engin sértæk lyfjameðferð til við Coxsackie veirusýkingum, aðeins stuðningsmeðferð. Oft hafa börn með hand, foot and mouth disease eða herpanginu ekki drukkið nóg vegna þess að það er sársaukafullt. Hafa þarf í huga og spyrja eftir einkennum um peri- og myocarditis og meningitis. Engin bóluefni til.

9 Coxsackie B og DM1 DM1 er sjálfsofnæmissjúkdómur
Ekki fullþekkt hvernig sjúkdómurinn byrjar Mörgum erfða- og umhverfisþáttum verið lýst Ekki sama antigen á β-frumum hjá öllum Veirusýkingar geta virkað sem “trigger” til að koma af stað DM1 Coxsackie B4 Tengsl Coxsacki B sýkinga og sykursýki af týpu 1. Eins og við öll vitum er sykursýki týpu 1 sjálfsofnæmissjúkdómur þar sem ónæmiskerfið ræðst gegn beta-frumum í langerhanseyjum í brisinu. Upphaf sykursýki er ekki fullþekkt, en mörgum erfða og umhverfisþáttum hefur verið líst. Það er heldur ekki sama antigen á yfirborði beta-frumanna sem ráðist er gegn í sjúkdómnum. Vitað er um nokkrar veirusýkingar sem geta virkað sem trigger til að koma af stað sykursýki, meðal annars Rubella og Coxsackie og þá er það B4 stofninn sem helst er bendlaður við þetta. Tengsl Coxsackie B og DM1 - DM1 er sjálfsofnæmissjúkdómur þar sem verður eyðing á beta-frumum í langerhanseyjum brissins - ekki vel þekkt hvernig þetta byrjar - búið að lýsa mörgum umhverfis- og erfðaþáttum, en ekkert eitt þekkt sem veldur sjúkdómnum - ekki sama antigen í öllum sjúklingum með DM1 - veirusýkingar geta verið trigger til að koma af stað DM1, antigen veiranna lík antigenum á yfirborði beta-frumanna

10 Hvernig? Ónæmissvar verður við veirusýkinguna
Coxsackie veiruprótein og GAD á yfirborði β-fruma mjög lík Sjálfsmótefni gegn GAD eru virkjuð og eyða β-frumunum Við veirúsýkingar verðu virkjun á ónæmiskerfinu þannig að antigen presenting frumur taka upp veiruagnir og sýna þær á MHC class II. Þær T frumur sem þekkja þennan komplex verða virkað. Nú er það svo að coxsackie B veiruprótein eru mjög lík glutamine acid decarboxylasa eða GAD sem er á yfirborði beta-frumanna og T frumur sem þekkja GAD og ættu ekki að virkjast, geta við þessar aðstæður tengst komplexnum og orðið virkar. Þá fjölga þær sér og fara að ráðast gegn beta-frumunum. - fjöldi nýgreininga sykursýki týpu 1 er árstíðabundinn og tengist sýkingafaröldrum og sérstaklega verið tengt rubella og Coxsackie B sýkingum - oftast Coxsackie B4 - Coxsackie B veirustofn var einangraður úr brisi barns sem dó úr IDDM og það sett í mýs sem þá fengu IDDM - einnig hafa fundist óvenju há anti-Coxsackie B mótefni í sjúklingum með týpu 1 sykursýki - pathogenesis - brugðist er við antigeni veirunnar og mynduð mótefni gegn því og þau mótefni krossreagera á sjálfsmótefni (sem áður voru þoluð) en missa toleransinn. coxsackie viral protein og glutamine acid decarboxylasi (antigen á betafrumunum) eru mjög lík (NB til aðrar veirusýkingar eins og EMCV o.fl. veirur sem valda DM1 með beinni eyðingu á betafrumunum í brisinu)

11 Takk fyrir


Κατέβασμα ppt "Coxsackie veirur Ylfa Rún Óladóttir."

Παρόμοιες παρουσιάσεις


Διαφημίσεις Google