Vísindadagur Orkuveitu Reykjavíkur og Orku náttúrunnar 14. Mars 2014 Binding brennisteins í basalt Snorri Guðbrandsson Andri Stefánsson Prathap Moola Jan Prikryl Vísindadagur Orkuveitu Reykjavíkur og Orku náttúrunnar 14. Mars 2014 SulFix
H2S niðurdæling á jarðhitasvæðum Útstreymi á H2S út í andrúmsloftið frá orkuverum er allnokkuð. H2S er eitrað gas sem fylgja óþægindi sökum lyktar. H2S er hefur áhrif á málma (tærir, fellur á silfur) H2O CO2 H2S ... Það er því hagur allra að farga þessu gasi á einhvern hátt
Leiðir til förgunar Dæmi um þekktar lausnir við förgun H2S Vinna brennistein (S) úr gasinu Oxun H2S yfir í brennisteins sýru. Niðurdæling og förgun á H2S sem steind (pýrít) í jarðhitakerfinu
Niðurdæling og förgun á H2S sem steind (pýrít) í jarðhitakerfinu + = H2S uppleyst í vatni Basalt Pýrít H2S Fe2+ FeS2 + 2H+
H2S útblástur Vinnsluhola með H2S
H2S útblástur Vinnsluhola með H2S
X Enginn H2S útblástur Vinnsluhola með H2S H2S niðurdæling
X Basalt + H2S = > pýrít Enginn H2S útblástur Vinnsluhola með H2S H2S niðurdæling Basalt + H2S = > pýrít
X ? ? ? ? ? Basalt+H2S = > pýrít Enginn H2S útblástur Vinnsluhola með H2S H2S niðurdæling ? ? ? ? ? Basalt+H2S = > pýrít
Niðurdæling á H2S
Líkanagerð Lítil(l): Kostnaður Þekking Áhætta Niðurdæling á H2S
Líkanagerð Tilraunir Niðurdæling á H2S Lítil(l): Kostnaður Þekking Áhætta Niðurdæling á H2S Tilraunir Miðlungs: Kostnaður Þekking Áhætta
Líkanagerð Tilraunir Niðurdæling á H2S Lítil(l): Kostnaður Þekking Áhætta Niðurdæling á H2S Tilraunir Miðlungs: Kostnaður Þekking Áhætta
Líkanagerð Niðurdæling Tilraunir Niðurdæling á H2S Lítil(l): Kostnaður Mikil(l): Kostnaður Þekking Áhætta Líkanagerð Lítil(l): Kostnaður Þekking Áhætta Niðurdæling á H2S Tilraunir Miðlungs: Kostnaður Þekking Áhætta
Líkanagerð Niðurdæling Tilraunir Niðurdæling á H2S Lítil(l): Kostnaður Mikil(l): Kostnaður Þekking Áhætta Líkanagerð Lítil(l): Kostnaður Þekking Áhætta Niðurdæling á H2S Tilraunir Miðlungs: Kostnaður Þekking Áhætta
H2S niðurdæling á jarðhitasvæðum X Enginn H2S útblástur Vinnsluhola með H2S H2S niðurdæling H2O+H2S
Tilraunir
Tilraunir H2S út Útfellingarhraði H2S er reiknaður sem mismunur á styrk H2S í innstreymislausn og útstreymislausn. r+ = ΔC*F / cm2 H2S inn
Styrkur H2S í lausn ΔC
Útfellingarhraði H2S úr lausn r = ΔC*F/cm2
Útfellingarhraði H2S úr lausn r = ΔC*F/cm2
Útfellingarhraði H2S úr lausn r = ΔC*F/cm2 Stífla
Tilraunir H2S út Útfellingarhraði H2S er reiknaður sem mismunur á styrk H2S í instreymislausn og útstreymislausn. r+ = ΔC*F / cm2 H2S inn
Figures from SEM Ferskt basalt
More to be done
Basalt Útfellingar
Útfellingar Basalt
Niðurstöður Styrkur H2S í lausn er lægri í útstreymislausn heldur en í innstreymislausn. Út frá þeim mismun er útfellingarhraði reiknaður Útfellingarhraði H2S er til jafns á við leysnihraða Fe úr basaltgleri. Járnsúlfið falla út, útfellingarhraða stjórnað af járnframboði Hvarfasúlan stíflaðist eftir ~10 daga tilraun, gefur til kynna mikla útfellingu og uppfyllingu holrýmis.
Næstu skref Ummyndunarhraði og lekt => ER KERFIÐ AÐ STÍFLAST Hitastig => hversu mikil áhrif hefur það Flæðihraði => hversu mikil áhrif hefur hann á myndun súlfíða Berggerð – skiptir máli hvort bergið er ferskt eða ummyndað, hvort það er kristallað eða gler Hvernig ber líkanreikningum saman við tilraunir
Takk fyrir