Kafli 2.5 Rafsegulbylgjur
Rafsegulbylgjur eru orkubylgjur... ...samsettar úr rafsviði og segulsviði, sem sveiflast hornrétt hvert á annað, þvert á hreyfistefnu bylgjunnar. Hraði rafsegulbylgna er alltaf sá sami í lofttæmi 300 000 km/sek (ljóshraði) Þær fara hægar í lofti, vökva og föstu efni. KMS - ÁI
Uppspretta rafsegulbylgna Allir hlutir gefa frá sér rafsegulbylgjur ! Heitir hlutir senda frá sér bylgjur af hárri tíðni, orkumiklar stuttbylgjur (t.d. röntgenbylgjur). Kaldir hlutir senda frá sér bylgjur af lágri tíðni, orkulitlar langbylgjur (innrautt ljós). Rafsegulróf er yfirlitsmynd yfir allar bylgjulengdir frá þeim lengstu til þeirra stystu Bylgjulengdir ná frá < 0,0001μm til 105 m KMS - ÁI
Bylgjulengd, hraði og tíðni Sambandi hraða (c), bylgjulengdar (λ ) og tíðni (ν) má lýsa með eftirfarandi jöfnu : c = λ · ν c = ljóshraði (m/s) λ = bylgjulengd (m) ν = tíðni (Hz, rið) 1 Hz : ein bylgja fer fram hjá athugunarstað á sekúndu λ λ Fjöldi toppa á sekúndu = ν KMS - ÁI
Gammageislar Röntgengeislar Sýnilegt ljós örbylgjur útvarpsbylgjur Útfjólublátt ljós Sýnilegt ljós Innrautt ljós örbylgjur útvarpsbylgjur KMS - ÁI
Nýting Röntgengeislar – röntgenmyndatökur Útfjólubláir geislar – ljósabekkir, sótthreinsun Sýnilegt ljós – sjón Innrautt ljós – fjarstýringar, þjófavarnarkerfi Örbylgjur – ratsjár, örbylgjuloftnet (GSM og þráðlaus nettenging), örbylgjuofnar. Útvarpsbylgjur – AM, sjónvarp, FM KMS - ÁI
Útvarpsbylgjur AM : bylgjulengd 200-500m. Sjónvarp : bylgjulengd 10m -100mm FM : bylgjulengd 3,4m – 2,75 m LW : bylgjulengd 2 km – 1100m Sveiflast yfir fjöll og dali ! MW : bylgjulengd 600m - 200m Lagar sig ekki að yfirborði jarðar, þarfnast endurvarpsstöðva, ýmist á jörðu eða í gufuhvolfinu. KMS - ÁI
Örbylgjuofnar Tíðni örbylgna : ca 2500 MHz Örbylgjur smjúga í gegnum vatn, fitur og sykrur => sameindir þessarra efna fara á hreyfingu. Um leið og örbylgjan smýgur í gegn um efnið titra allar sameindir þess => hitnar nokkuð jafnt í gegn ! Mismunandi efni bregðast þó misjafnlega hratt við => hitablettir geta komið fram. Loftsameindir hitna ekki við örbylgjur => engin skorpa ! KMS - ÁI
Venjulegur bakarofn Varminn leiðir frá yfirborði fæðu inn að miðju hennar. Skorpa myndast á yfirborði fæðu vegna þess að... ...loftsameindir umhverfis fæðu hitna mikið og brenna yfirborð fæðunnar. KMS - ÁI
Ljósleiðari... ...er mjög grannur glerstrengur Upplýsingum er breytt í ljósboð, sem berst eftir strengnum með endurkasti af innra yfirborði strengsins. Flutningsgeta takmarkast af móttökubúnaði! Notast við símasamband, flutning sjónvarps- og útvarpsefnis og internettengingu. 10µm KMS - ÁI