Leikjafræðileg reiknirit fyrir samskipti í þráðlausum netum

Slides:



Advertisements
Παρόμοιες παρουσιάσεις
Ríkiskaup 60 ára Stefán Einar Stefánsson viðskiptasiðfræðingur.
Advertisements

Beinþynning Magnús Jóhannsson prófessor læknanemar 2013.
Troponin T 10 febrúar 2010 Martina Vigdís Nardini.
7/16/20151 Raunvextir 1 Ásgeir Jónsson Viðskipta- og hagfræðideild.
Μεταρρύθμιση Φορολογίας Εισοδήματος. Νέες Κλίμακες Φορολογίας Εισοδήματος Το εισόδημα από μισθούς ( συντάξεις ) και επιχειρηματική δραστηριότητα φορολογείται.
Kristján Dereksson 27.apríl 2005
Η Νοτιοανατολική Ευρώπη υπό ξένη κυριαρχία
Η Νοτιοανατολική Ευρώπη υπό ξένη κυριαρχία ( )
ΔΙΑΓΩΝΙΣΜΟΣ ΣΤΗΝ ΤΑΞΗ ΜΟΝΤΕΡΝΑ ΠΟΙΗΣΗ VS ΠΑΡΑΔΟΣΙΑΚΗ ΠΟΙΗΣΗ.
Rekstrarhagfræði (REK2103) Kafli 1 Grunnatriði
© Eiríkur Rögnvaldsson,
Hugmynda- og aðferðafræði gæðastjórnunar - Tölfræðileg gæðastjórnun -
Hvaða máli skiptir M? Ásgeir Jónsson.
ΝΈΟ ΟΡΓΑΝΟΓΡΑΜΜΑ (ΙΑΝ14) VS. ΕΓΚΡΙΘΕΝ ΟΡΓΑΝΟΓΡΑΜΜΑ (ΑΥΓ13)
Fyrsti kafli – Inngangur
Fjármagnsskömmtun Ásgeir Jónsson.
Samhæfing líkamsstarfa
Tegundir bankastarfsemi
Ásgeir Jónsson Hagfræðideild
Hallgerður Lind Kristjánsdóttir 27.febrúar 2004
Vistvæn innkaup & Líftímakostnaður
Lehninger Principles of Biochemistry
Jóhannes Bergsveinsson Lyflækningadeild 22E 05.05’06
Aðferðafræði II Dæmi fyrir tíma Stefán Hrafn Jónsson.
Rekstrarhagfræði III Framleiðsla og kostnaður
Harpa Torfadóttir Læknanemi
Kafli 1.1 SI - kerfið og mælieiningar
Stefán Hrafn Jónsson Gæði mælinga Stefán Hrafn Jónsson
Magnús Jóhannsson læknanemar 2012
Mælar Kafli 16.
Upptaka 6 Kafli 8 Stefán Hrafn Jónsson
Hitastig mælt á tvennskonar hátt
Íslensk atkvæði – vélræn nálgun
Þóra Soffía Guðmundsdóttir
Þrýstingur Skilgreining.
Helgi Karl Engilbertsson 25. febrúar 2004
Rafmagn Uppbygging efnis Ívar Valbergsson.
Ásgeir Jónsson Viðskipta- og hagfræðideild
Rafmagnsafl Ívar Valbergsson.
Eva Albrechtsen Stúdentarapport 28. april 2006
Beinbrotasýki Osteogenesis imperfecta
Ásgeir Jónsson Viðskipta- og hagfræðideild
Ásgeir Jónsson Viðskipta- og hagfræðideild
Kafli 17: Biðraðafræði Fæst við að lýsa biðröðum á stærðfræðilegan hátt Dæmi um biðraðir: bankar/stórmarkaðir – bið eftir afgreiðslu tölvur – bið eftir.
Ásgeir Jónsson Viðskipta- og hagfræðideild
Markmið og verkfæri Ásgeir Jónsson 1/14/2019.
Rekstrarhagfræði III Áhætta og óvissa
D vítamín Össur Ingi Emilsson.
Högnun á gjaldeyrismarkaði
Hrafnhildur Stefánsdóttir læknanemi 24.apríl 2006
Guðrún María Jónsdóttir Stud.med 2009
KHÍ Nám og kennsla: Inngangur -Námsmat-
Árangur endurlífgunar utan sjúkrahúsa á Íslandi 2012
Stærðfræði – stærðfræðinemandinn 1. misseri – haustönn VII
Immotile cilia syndrome
17. Kafli Vessa- og ónæmiskerfið
Eva Albrechtsen Stúdentarapport 28. april 2006
Dæmi í Aðferðafræði II 19. september 2013.
Ζορμπάς – Καζαντζάκης Συναίσθημα – Λογική
Kafli 2.5 Rafsegulbylgjur
Fjármagnsskömmtun Ásgeir Jónsson.
Coxsackie veirur Ylfa Rún Óladóttir.
Lögmál Kirchhoffs Kafli 8.
Dreifing (variability)
Dæmi Aðferðafræði II Stefán Hrafn Jónsson
Rekstrarhagfræði III Framleiðsluþáttamarkaðurinn
Vísindadagur Orkuveitu Reykjavíkur og Orku náttúrunnar 14. Mars 2014
ΕΙΣΑΓΩΓΗ ΣΤΗΝ ΗΘΙΚΗ Ζ΄ ΕΞΑΜΗΝΟΥ ΜΕΘΟΔΟΛΟΓΙΑ ΤΗΣ ΗΘΙΚΗΣ
Συμφωνία επί της ασφαλιστικής αξίας
Stærðfræði – stærðfræðinemandinn 1. misseri – haustönn VIII
Μεταγράφημα παρουσίασης:

Leikjafræðileg reiknirit fyrir samskipti í þráðlausum netum Eyjólfur Ingi Ásgeirsson Tækni- og verkfræðideild

þráðlaus netsamskipti Sendir reynir að senda merki til móttakanda. Merki í þráðlausum netum haga sér líkt og hljóðbylgjur. Styrkur merkisins er háður fjarlægð frá sendi: Pmóttaka = Psendir / fjarlægðα ( 0 < α < 6)

SINR (Signal-to-noise-ratio) Skilyrðið Móttakandi getur lesið sendingu ef styrkurinn er meiri en truflanir frá öðrum sendingum: Pv / dvvα ≥ β ∑(Pw / dwvα ) + N Pw : krafur í sendi w dwv: Fjarlægð milli sendis w og móttakara v N: umhverfishávaði

Truflanir í Þráðlausum netum

Truflanir í Þráðlausum netum

Miðlægar vs. dreifðar ákvarðanir Í A búa 60 einstaklingar sem þurfa að keyra til B á hverjum degi.

Miðlægar vs. dreifðar ákvarðanir Í A búa 60 einstaklingar sem þurfa að keyra til B. Lausn: 30 fara efri leiðina og 30 taka neðri leiðina Ferðatími: 90 mín fyrir alla.

Miðlægar vs. dreifðar ákvarðanir Í A búa 60 einstaklingar sem þurfa að keyra til B. Nú er smíðaður nýr vegur sem tekur 0 mínútur að keyra.

Miðlægar vs. dreifðar ákvarðanir Í A búa 60 einstaklingar sem þurfa að keyra til B. Nú er smíðaður nýr vegur sem tekur 0 mínútur að keyra. Lausn: Allir fara sömu leið Ferðatími: 120 mínútur fyrir alla (í stað 90 mín áður!)

Þráðlaus net + leikjafræði Dreift reiknirit: Sendar þurfa sjálfir að ákveða hvort þeir ætli að reyna að senda eða ekki. vs

Þráðlaus net + leikjafræði Verðlaun í hverri umferð: +1 stig ef sendingin tekst -1 stig ef sendingin tekst ekki Verðlaun í hverri umferð: 0 stig

Leikjafræði & þráðlaus net Allir sendar spila þennan leik þar til þeir hafa náð jafnvægi (þ.e. búnir að ákveða hvort þeir vilji senda eða ekki). Ef allir sendar nota “low-regret” strategíu þá endar leikurinn í svokölluðu Nash-equilibrium. Skilgreining: “Low regret” strategía er þannig að eftir að leikurinn hættir þá myndi leikmaður ekki hafa grætt mikið á að skipta út öllum ákvörðunum sínum fyrir að hafa alltaf reynt að senda eða aldrei reynt að senda.

NASh equilibrium vs besta lausn Einnig er hægt að sýna fram á að Nash equilibrium lausn er alltaf nálægt bestu mögulegu lausn (Lausn í Nash equilibrium er O(1)-nálgun af bestu lausn.)

Takk.