Guðrún María Jónsdóttir Stud.med 2009

Slides:



Advertisements
Παρόμοιες παρουσιάσεις
Ríkiskaup 60 ára Stefán Einar Stefánsson viðskiptasiðfræðingur.
Advertisements

Troponin T 10 febrúar 2010 Martina Vigdís Nardini.
ΠΡΩΤΟΒΑΘΜΙΑ ΕΚΠΑΙΔΕΥΣΗ «ΔΙΔΑΚΤΙΚΗ ΜΕΘΟΔΟΛΟΓΙΑ ΣΤΟ ΠΟΔΟΣΦΑΙΡΟ»
ΑΝΑΚΥΚΛΩΣΗ ΕΜΙΛΗ ΚΑΙ ΔΙΟΝΥΣΙΑ Ε2. Ποια είναι τα σκουπίδια που πετάμε πιο συχνά και από τι υλικό είναι φτιαγμένα; ΧΑΡΤΙ ΜΕΤΑΛΟ ΑΛΟΥΜΙΝΙΟ ΓΥΑΛΙ ΠΛΑΣΤΙΚΟ.
Οικονομικά Μαθηματικά Πρόσκαιρες Ράντες Γιανναράκης Γρηγόρης Τμήμα Διοίκησης Επιχειρήσεων (Γρεβενά)
Kristján Dereksson 27.apríl 2005
ΠΡΟΒΛΗΜΑΤΑ ΣΤΗ ΛΕΙΤΟΥΡΓΙΑ ΤΟΥ ΚΥΚΛΟΦΟΡΙΚΟΥ ΣΥΣΤΗΜΑΤΟΣ
Test.
Test.
ΑΣΘΕΝΗΣ ΜΕ ΕΝΤΕΡΙΚΗ ΑΠΟΦΡΑΞΗ(ΕΙΛΕΟ)
ΑΣΚΗΣΕΙΣ ΚΙΝΗΜΑΤΙΚΗΣ.
Δραστηριότητα: Οι μαθητές σε ομάδες να ταξινομήσουν χημικές ενώσεων με βάση τη διάλυση τους στο νερό και τη μέτρηση της αγωγιμότητας των διαλυμάτων που.
ΠΡΟΣΤΑΣΙΑ ΜΕΣΩ ΔΙΑΚΟΠΤΩΝ ΔΙΑΦΥΓΗΣ
Περιοχές ενδιαφέροντος
Hugmynda- og aðferðafræði gæðastjórnunar - Tölfræðileg gæðastjórnun -
Fyrsti kafli – Inngangur
Fjármagnsskömmtun Ásgeir Jónsson.
Ásgeir Jónsson Hagfræðideild
מבנה האטום (היסודות ומבנה האטום)
Formerki: Varmi sem kemur inn í kerfið: + Varmi sem fer út úr kerfinu: - Vinna sem er unnin af kerfinu : + Vinna sem unnin er á kerfinu: -
ΕΝΕΡΓΕΙΑ 7s_______ 7p_________ 7d____________ 7f_______________
Bryndís Ásbjarnardóttir M.Sc. Fjármálahagfræði Fjármálasvið
Lehninger Principles of Biochemistry
Hallgerður Lind Kristjánsdóttir 27.febrúar 2004
Vistvæn innkaup & Líftímakostnaður
Lehninger Principles of Biochemistry
Jóhannes Bergsveinsson Lyflækningadeild 22E 05.05’06
Aðferðafræði II Dæmi fyrir tíma Stefán Hrafn Jónsson.
Hallgerður Lind Kristjánsdóttir 27.febrúar 2004
Harpa Torfadóttir Læknanemi
Beinbrotasýki Osteogenesis imperfecta
Ferritin Einar Björnsson 29 apríl
Q - Q  .
Stefán Hrafn Jónsson Gæði mælinga Stefán Hrafn Jónsson
Jóhannes Bergsveinsson Læknanemi Stúdentarapport 21.04’06
Mælar Kafli 16.
Upptaka 6 Kafli 8 Stefán Hrafn Jónsson
Hitastig mælt á tvennskonar hátt
Vist (niche), samkeppni og útilokunarlögmálið
Þóra Soffía Guðmundsdóttir
Rafmagn Uppbygging efnis Ívar Valbergsson.
Rafmagnsafl Ívar Valbergsson.
Eva Albrechtsen Stúdentarapport 28. april 2006
Ásgeir Jónsson Viðskipta- og hagfræðideild
Ásgeir Jónsson Viðskipta- og hagfræðideild
Ásgeir Jónsson Viðskipta- og hagfræðideild
Þvagrannsóknir Trausti Óskarsson
Markmið og verkfæri Ásgeir Jónsson 1/14/2019.
D vítamín Össur Ingi Emilsson.
Hrafnhildur Stefánsdóttir læknanemi 24.apríl 2006
Árangur endurlífgunar utan sjúkrahúsa á Íslandi 2012
Stærðfræði – stærðfræðinemandinn 1. misseri – haustönn VII
Coxsackie veirur Ylfa Rún Óladóttir.
Jónína Ingólfsdóttir 17. mars 2010
Immotile cilia syndrome
Jónína Ingólfsdóttir 17. mars 2010
ΠΟΛΙΤΙΚΟ ΜΑΡΚΕΤΙΝΓΚ 4/4/2019
Eva Albrechtsen Stúdentarapport 28. april 2006
Dæmi í Aðferðafræði II 19. september 2013.
Kafli 2.5 Rafsegulbylgjur
Hallgerður Lind Kristjánsdóttir 27.febrúar 2004
Fjármagnsskömmtun Ásgeir Jónsson.
Samhæfing líkamsstarfa
Coxsackie veirur Ylfa Rún Óladóttir.
Lögmál Kirchhoffs Kafli 8.
Dreifing (variability)
Jóhannes Bergsveinsson Læknanemi Stúdentarapport 21.04’06
Dæmi Aðferðafræði II Stefán Hrafn Jónsson
Leikjafræðileg reiknirit fyrir samskipti í þráðlausum netum
Stærðfræði – stærðfræðinemandinn 1. misseri – haustönn VIII
Μεταγράφημα παρουσίασης:

Guðrún María Jónsdóttir Stud.med 2009 Rheumatic Fever Guðrún María Jónsdóttir Stud.med 2009

Algengasta ástæða áuninna hjarta sjúkdóma í heiminum Algengasta ástæða dauða af völdum hjarta- og æðasjúkdóma á fyrstu fimm áratugum ævinnar Algengast að komi fram í 5-15 ára börnum

β-hemolytic streptococcar gr. A (GAS) Local invasion/exotoxin release Streptococcal pharyngitis Streptococcal húðsýkingar Scarlet fever Streptococcal toxic shock syndrome Delayed antibody mediated disease Acute post-streptococcal glomerulonephritis Rheumatic fever

Rheumatic fever Antigen í sýklinum líkist ákveðnum sjálfs-antigenum í bandvef liða, húðar og hjarta Molecular mimicry Einkenna verður vart 1-3 vikum eftir sýkingu, sem getur verið dulin Akútfasi stendur almennt í 2-3 vikur

Faraldsfræði Fyrst lýst seint á 19. öld Kemur í faröldum Álitinn sjúkdómur fátæklinganna í stórborgunum og nýliða í hernum Nýgengi: Árið 1862 250/100.000 Árið 2009 19/100.000 í vanþróuðum ríkjum 2-14/100.000 í þróuðum ríkjum

Orsakir Ekki að fullu þekkt Streptococcal pharyngit Genetic suseptibility Toxins? M protein og óeðlilegt vessabundið ónæmissvar? Non-GAS sem öðlast GAS antigen og ensím?

“Rheumatogenic types” Rheumatogenicity er talið tengjast M próteini í surface antigeni Sumar M typur eru meira rheumatogenic en aðrar. Major virulens factor hjá GAS

Nýgengi lækkar Rheumatogenicity Aukið hreinlæti? Betri aðbúnaður fólks? Aðgengi að sýklalyfjameðferð? 0,5-3% þeirra sem hafa ómeðhöndlaða streptókokka-hálsbólgu fá rheumatic fever

Einkenni Hiti Carditis 50% Migratory polyarthritis 80% Chorea 10% Subcutaneus nodules 1% Erythema marginatum <5%

Jones criteria Fyrst gefin út 1944 og endurskoðuð reglulega, síðast 2002 Major Minor Carditis Hiti Migratory polyarthritis Liðverkir Sydenham´s chorea Hækkað CRP Subcutaneus nodules Lengt PR bil Erythema marginatum (Leucocytosis) Ómskoðun á hjarta?

Greining Vísbending um fyrri GAS sýkingu: Jákvætt Strep-test® Jákvæð ræktun úr hálsi Hækkandi eða hækkaður ASO titer 2 Major merki eða 1 major og 2 minor merki

Meðferðarmarkið Einkennameðferð í bráðum veikindum Losa sjúklingana við GAS Fyrirbyggjandi meðferð gegn endurteknum GAS sýkingum

Meðferð Magnýl Sterar Sýklalyf gegn streptókokkum (hálsbólga) 80-100 mg/kg/dag Sterar Prednisone 2 mg/kg/dag Sýklalyf gegn streptókokkum (hálsbólga) Fyrirbyggjandi meðferð gegn sýkingum (prevention of recurrent rheumatic fever) Meðhöndla hjartabilun Lokuskipti

Horfur Eru í aukinni hættu á að fá endurteknar sýkingar og enn meiri skemmd Skemmdar lokur eru líklegri til að sýkjast af öðrum bakt 50% þeirra sem fá carditis fá krónískan lokusjúkdóm – rheumatic heart disease. Mítral lokan í 90% tilfella Lokurnar verða fyrir prógressívri fíbrósu og koma einkenni fram eftir 10-20 ár

Verum skrefinu á undan Ræktanir úr hálsi eru neikvæðar í 75% tilfella við greiningu rheumatic fever Mikilvægt er að huga að rheumatic fever í viðeigandi tilfellum og nota strep test til greiningar (prevention of initial attack) og meðhöndla GAS jákvæða sjúklinga