Kafli 1.1 SI - kerfið og mælieiningar

Slides:



Advertisements
Παρόμοιες παρουσιάσεις
Ríkiskaup 60 ára Stefán Einar Stefánsson viðskiptasiðfræðingur.
Advertisements

Troponin T 10 febrúar 2010 Martina Vigdís Nardini.
7/16/20151 Raunvextir 1 Ásgeir Jónsson Viðskipta- og hagfræðideild.
Kristján Dereksson 27.apríl 2005
ΤΟ ΔΙΕΘΝΕΣ ΣΥΣΤΗΜΑ ΜΟΝΑΔΩΝ SI
Παιδαγωγικό Τμήμα Δημοτικής Εκπαίδευσης
Μετατροπές μονάδων Σε πολλά μεγέθη, πολλές μονάδες τους, φτιάχνονται ξεκινώντας από μία που τη λέω βασική. π.χ. για το μέγεθος μήκος: Βασική μονάδα είναι.
Μερκ. Παναγιωτόπουλος - Φυσικός
ΕΜΒΑΔΟΝ ΕΠΙΠΕΔΗΣ ΕΠΙΦΑΝΕΙΑΣ
Εισαγωγικές γνώσεις.
Rekstrarhagfræði (REK2103) Kafli 1 Grunnatriði
© Eiríkur Rögnvaldsson,
Hugmynda- og aðferðafræði gæðastjórnunar - Tölfræðileg gæðastjórnun -
Hvaða máli skiptir M? Ásgeir Jónsson.
Fyrsti kafli – Inngangur
Fjármagnsskömmtun Ásgeir Jónsson.
Samhæfing líkamsstarfa
Tegundir bankastarfsemi
Vistvæn innkaup & Líftímakostnaður
Lehninger Principles of Biochemistry
Jóhannes Bergsveinsson Lyflækningadeild 22E 05.05’06
Aðferðafræði II Dæmi fyrir tíma Stefán Hrafn Jónsson.
Rekstrarhagfræði III Framleiðsla og kostnaður
Harpa Torfadóttir Læknanemi
Stefán Hrafn Jónsson Gæði mælinga Stefán Hrafn Jónsson
Magnús Jóhannsson læknanemar 2012
Mælar Kafli 16.
Upptaka 6 Kafli 8 Stefán Hrafn Jónsson
Hitastig mælt á tvennskonar hátt
Íslensk atkvæði – vélræn nálgun
Þóra Soffía Guðmundsdóttir
Þrýstingur Skilgreining.
Rafmagn Uppbygging efnis Ívar Valbergsson.
Ásgeir Jónsson Viðskipta- og hagfræðideild
Rafmagnsafl Ívar Valbergsson.
Eva Albrechtsen Stúdentarapport 28. april 2006
Beinbrotasýki Osteogenesis imperfecta
Ásgeir Jónsson Viðskipta- og hagfræðideild
Ásgeir Jónsson Viðskipta- og hagfræðideild
Kafli 17: Biðraðafræði Fæst við að lýsa biðröðum á stærðfræðilegan hátt Dæmi um biðraðir: bankar/stórmarkaðir – bið eftir afgreiðslu tölvur – bið eftir.
Ásgeir Jónsson Viðskipta- og hagfræðideild
Markmið og verkfæri Ásgeir Jónsson 1/14/2019.
Rekstrarhagfræði III Áhætta og óvissa
D vítamín Össur Ingi Emilsson.
Högnun á gjaldeyrismarkaði
Hrafnhildur Stefánsdóttir læknanemi 24.apríl 2006
Μετατροπές μονάδων Σε πολλά μεγέθη, πολλές μονάδες τους, φτιάχνονται ξεκινώντας από μία που τη λέω βασική. π.χ. για το μέγεθος μήκος: Βασική μονάδα είναι.
KHÍ Nám og kennsla: Inngangur -Námsmat-
Árangur endurlífgunar utan sjúkrahúsa á Íslandi 2012
Stærðfræði – stærðfræðinemandinn 1. misseri – haustönn VII
Coxsackie veirur Ylfa Rún Óladóttir.
Jónína Ingólfsdóttir 17. mars 2010
Immotile cilia syndrome
Jónína Ingólfsdóttir 17. mars 2010
17. Kafli Vessa- og ónæmiskerfið
Μετατροπές μονάδων Σε πολλά μεγέθη, πολλές μονάδες τους, φτιάχνονται ξεκινώντας από μία που τη λέω βασική. π.χ. για το μέγεθος μήκος: Βασική μονάδα είναι.
ΜΙΚΡΟΗΛΕΚΤΡΟΝΙΚΗ (2019).
Eva Albrechtsen Stúdentarapport 28. april 2006
Онтологи ба сайэнс “Сайэнсийн тэори” Проф. С. Молор-Эрдэнэ Лэкц 4
Dæmi í Aðferðafræði II 19. september 2013.
Kafli 2.5 Rafsegulbylgjur
Fjármagnsskömmtun Ásgeir Jónsson.
Coxsackie veirur Ylfa Rún Óladóttir.
Lögmál Kirchhoffs Kafli 8.
Dreifing (variability)
Dæmi Aðferðafræði II Stefán Hrafn Jónsson
Leikjafræðileg reiknirit fyrir samskipti í þráðlausum netum
Rekstrarhagfræði III Framleiðsluþáttamarkaðurinn
Vísindadagur Orkuveitu Reykjavíkur og Orku náttúrunnar 14. Mars 2014
Stærðfræði – stærðfræðinemandinn 1. misseri – haustönn VIII
Μεταγράφημα παρουσίασης:

Kafli 1.1 SI - kerfið og mælieiningar Efnafræði - inngangur Kafli 1.1 SI - kerfið og mælieiningar

Tölur, tölur, tölur ! Vegalengd, massi, þyngd, tími, sýrustig, hraði, rafmagn, fjöldi, hæð, vindhraði, ljósmagn..... Allt þetta þarf að mæla og úr mælingum fást tölur ! Hvað þýða tölurnar ? Hve nákvæmar eru þær ? Hvaða mælieiningar eru notaðar ? Hvaða mælieiningar þekkir þú? 1. lota

Mælieiningar og mælitækni Oft eru mismunandi mælieiningar á sömu mælistærðum... Dæmi: Hitastig er mælt í °C, °F, K ..eða mismunandi gildi á sömu mælieiningu: Dæmi: Bresk gallon, amerísk gallon. Bollar! Þetta er oft til vandræða þegar menn vilja bera saman mælingar. Því var innleitt alþjóðlegt staðlað einingakerfi! 1. lota

Staðlað kerfi mælieininga 18. öld: Metrakerfið innleitt í Frakklandi Fyrsta skilgreining: 1 meter er 1/10.000.000 af vegalengd frá miðbaug að norðurskauti yfir París. Nú: Sú vegalengd sem ljósið fer í lofttæmi á 0,000000003335640952 sekúndum. SI-einingakerfið: 7 gerðir staðlaðra eininga byggðar á metrakerfinu. (m, kg, s, K, mól, A, cd). 1. lota

SI – kerfið Lengd s metri m Massi kílógramm kg Tími t sekúnda Grunnstærð Tákn SI-eining Einingartákn Lengd s metri m Massi kílógramm kg Tími t sekúnda Rafstraumur I amper A Hiti T kelvín K Ljósstyrkur Iv kandela cd Efnismagn n mól 0 K = -273°C 1. lota

Mikilvægar SI-einingar Massi: Er mældur í kílógrömmum 1 kg = massi ákveðins lóðs sem geymt er á góðum stað ! Tími: Er mældur í sekúndum 1 s = það tímabil sem það tekur tiltekna geislun frá Sesíum-133 atómi að sveiflast 9.192.631.770 sinnum. Af þessum einingum kg og s, ásamt metra eru síðan leiddar ýmsar einingar, svo sem eining fyrir hraða, m/s og hröðun m/s2. 1. lota

Stórar og litlar tölur Tugveldi og staðalform: Forskeyti: Notað þegar um er að ræða mjög háar eða lágar tölur. Dæmi: 100.000 = 105 0,00001 = 10-5 Forskeyti: Til hagræðis eru notuð forskeyti með mörgum SI-einingum: Dæmi: Kílógramm, desilíter, millisekúnda, megawött, míkrómeter. 1. lota

Helstu forskeyti Tugveldi Forskeyti Tákn 109 gíga G 106 mega M 103 kíló k 10-1 desí d 10-2 centí c 10-3 millí m 10-6 míkró μ 10-9 nanó n 1. lota

Markverðir stafir og óvissa

Hvað er að marka þessar tölur ? 678,8cm 155km Hvað er að marka þessar tölur ? 90m/s 60s 1.356m 24klst

Markverðir stafir Í vísindalegri skýrslu á að skrifa niðurstöður mælinga með öllum þeim tölum sem þekktar eru með nokkurri vissu. Markverðir tölustafir: Þeir tölustafir í niðurstöðu mælinga sem þekktir eru, auk fyrsta óvissa stafs. Nokkrar reglur eru um markverða tölustafi og koma þær á næstu glæru. Athugaðu þær vel! 1. lota

Reglur um markverða stafi Fjöldi markverðra tölustafa er talinn frá fyrsta tölustaf vinstra megin í tölunni sem ekki er núll. Síðasti tölustafur í tölu sem er heil tala og er ekki núll er síðasti markverði stafur tölunnar. Síðasti tölustafur í kommutölu er jafnframt markverður tölustafur. Ef margar tölur eru í dæmi, ræður sú tala sem er með fæsta markverða tölustafi fjölda markverðra tölustafa í svari. Dæmi : 0,05670 = 4 markverðir stafir 5670 = 3 markverðir stafir 5670,0 = 5 markverðir stafir 1. lota

Mælinákvæmni og aflestraróvissa Mælitæki hafa misnákvæma kvarða. T.d. klukkur: A - með sekúnduvísi: Minnsta mælieining er sekúnda B - án sekúnduvísis: Minnsta mælieining er mínúta C - ekki mínútustrik: Minnsta mælieining eru 5 mín. D - aðeins strik við 12, 3, 6 og 9! Hver er nákvæmni þar? E - tölvuúr: Mæla tímann jafnvel í sekúndubrotum ! Nákvæmni í aflestri er háð gerð mælitækis. 1. lota

Mæliskekkja Almenn regla: Klukkurnar: óvissumat er helmingur af minnsta bili aflestrarkvarðans. Táknað með +/- fyrir framan. Klukkurnar: A - með sekúnduvísi: Mæliskekkja : +/- 0,5 s B – án sekúnduvísis: Mæliskekkja : +/- 0,5 mín C – ekki mínútustrik: Mæliskekkja : +/- 2,5 mín D – strik á 3 tíma fresti: Mæliskekkja : +/- 1,5 klst 1. lota

Dæmi um mæliskekkju Notuð er reglustika með minnsta bili = 1mm Óvissumörk stikunnar: +/- 0,05 cm Lengd hlutar A: Mælist 5,53 cm Lengd hlutar B: Mælist 5,55 cm Mismunur á lengd A og B = 0,02 cm sem er innan óvissumarka reglustikunnar => Sagt er að ekki sé marktækur munur á lengd hlutar A og lengd hlutar B! Af hverju? 1. lota

Stafræn mælitæki Tækið gefur upp ákveðinn fjölda aukastafa. Mæliskekkja tækis er gefin upp af framleiðanda. Oft aftan á tækinu. Mæliskekkjan hefur verið fundin með tilraunum. Núllstilling á tækjum er oftast nauðsynleg, ekki alltaf eins og þú kynnist í verklegu 1. lota

Markverðir stafir í óvissu Reglan er að nota aðeins einn markverðan staf þegar gefin er upp óvissa. Dæmi: Hlutur mælist 123 cm langur með málbandi þar sem minnsta mælieining er 1mm = 0,1cm. Uppgefin lengd með óvissu er þá: Lengd = 123 +/- 0,05 cm Þrír markverðir stafir Einn markverður stafur 1. lota

Óvissa í útreikningum Þegar útreikningar styðjast við mörg mæligildi sem öll hafa óvissu, verður að reikna óvissu fyrir lokastærðina Um þetta gilda fastar reglur: Tvær af þeim reglum eru um samlagningu og frádrátt. Þegar tvö mæligildi a og b eru lögð saman er óvissa þeirra einnig lögð saman. Þegar eitt mæligildi b er dregið frá öðru mæligildi a er óvissa þeirra lögð saman. 1. lota

Óvissa í svari útreikninga MUNA: Þegar við erum að reikna óvissu verður að passa að óvissa hefur bara einn markverðan staf. 1. lota