Þóra Soffía Guðmundsdóttir Klíník 14.03.12 Þóra Soffía Guðmundsdóttir
Saga 2 ára gamall drengur Nokkurra daga saga um veikindi Fær augmentin v/ lungnasýkingar 2 dögum (08.03) fyrir komu 09.03 taka foreldrar eftir bólgu og roða á eyra -> settur á keflex af læknavakt
DDx.
Saga frh. 10.03 fer bólga/mar á eyra vaxandi og einnig eru komin útbrot á fætur ásamt bólgu og bjúg Hvernig breytist DDx.?
Skoðun Lífsmörk: Þyngd 14kg, hiti 37°C, 143 púls, SO2 95-96%. Roði í hálsi Veruleg bólga á pinna vi. eyra, þrútið og mar í því. Vessandi gröftur úr hlust. Mikill bjúgur á fótum, ecchymosur og þreifanleg útbrot
Rannsóknir Status, lifrarpróf, elektrolytar eðlilegir kreatinin eðl, þvag eðlilegt, C3 og C4 sent Bíopsía úr úbrotum?
Algengasta orsök útbrota hjá börnum?
Aðrar orsakir útbrota Mislingar Rauðir hundar Hlaupabóla 5th disease Mislingabróðir Skarlatssótt Enteroveirur Ofnæmisútbrot t.d. penicillin Húðsýkingar Varicella Zoster Parvo B19 HHV6 og HHV7 Streptókokkar grúppa A t.d.Coxsackie Bólusetning
Mislingabróðir (Roseola infantum)
Skarlatssótt
Hlaupabóla
Mislingar
Blæðingar í húð Rauðir og fjólubláir dílar á húð sem að dofna ekki við þrýsting. Ekki kláði Bjúgmyndun Petechiae < 3 mm Purpura 3 - 10 mm Ecchymosis > 1cm
Orsakir Meningokokka meningitis Blóðflögufæð t.d ITP Hypertension Vasculitis t.d Henoch Schönlein Storkusjúkdómar t.d. DIC og Skyrbjúgur
Henoch-Schönlein Non thrombocytopenic purpura Abdominal pain (80%) Verkir, uppköst, blæðingar o.fl. Arthritis (75%) Liðverkir og bólgur í stórum liðum Nephritis Oftast mild, glomerulonephritis Bjúgur, genital swelling NAAN brauð
Orsakavaldar Vírus sýkingar t.d. hepatitis og hlaupabólga β- hemólýtískir streptókokkar Skordýraeitur Illkynja sjúkdómur Bólusetningar Ofnæmisviðbrögð Ættgengur skortur á C2 compliment
Meingerð Vasculitis Mótefnafléttur sem innihalda IgA og C3 Falla út í háræðum Húð, nýru og meltingarvegi
Greining Klínísk greining Rannsóknir til að útiloka alvarlegar orsakir eða mismunagreiningar
Horfur Hverfur án meðferðar á þremur vikum Getur komið aftur í þriðjungi tilfella Geta valdið skemmdum á nýrum (sjaldgæft) Geta valdið intussiception
Meðferð? Fylgjast með Sterar í alvarlegum tilfellum
Tilfelli frh. Ónæmisfræðipróf C3 1,95 (0,74 – 1,38 g/L)
Tilfelli frh. Drengurinn var meðhöndlaður með I.V. og lokst per os sterum. Bólga á eyrum hjaðnaði hratt Húðblæðingar fölnuðu og ekki bættust nýjar við. Bjúgur á ganglimum minnkaði