Ferritin Einar Björnsson 29 apríl 2005..

Slides:



Advertisements
Παρόμοιες παρουσιάσεις
Ríkiskaup 60 ára Stefán Einar Stefánsson viðskiptasiðfræðingur.
Advertisements

Beinþynning Magnús Jóhannsson prófessor læknanemar 2013.
Troponin T 10 febrúar 2010 Martina Vigdís Nardini.
7/16/20151 Raunvextir 1 Ásgeir Jónsson Viðskipta- og hagfræðideild.
Kristján Dereksson 27.apríl 2005
ΚΥΤΤΑΡΑ ΤΗΣ ΦΥΣΙΚΗΣ ΜΗ ΕΙΔΙΚΗΣ ΑΝΟΣΙΑΣ
Το φάσμα του λευκού φωτός
Συγχώνευση.
Rekstrarhagfræði (REK2103) Kafli 1 Grunnatriði
© Eiríkur Rögnvaldsson,
Hvaða máli skiptir M? Ásgeir Jónsson.
Fjármagnsskömmtun Ásgeir Jónsson.
Samhæfing líkamsstarfa
Tegundir bankastarfsemi
Lehninger Principles of Biochemistry
Hallgerður Lind Kristjánsdóttir 27.febrúar 2004
Vistvæn innkaup & Líftímakostnaður
Lehninger Principles of Biochemistry
Jóhannes Bergsveinsson Lyflækningadeild 22E 05.05’06
Aðferðafræði II Dæmi fyrir tíma Stefán Hrafn Jónsson.
Rekstrarhagfræði III Framleiðsla og kostnaður
Hallgerður Lind Kristjánsdóttir 27.febrúar 2004
Harpa Torfadóttir Læknanemi
מבוא לביולוגיה כללית שיעור מס' 13 קרן לייבסון ורפאל פלג,
Beinbrotasýki Osteogenesis imperfecta
Ferritin Einar Björnsson 29 apríl
Kafli 1.1 SI - kerfið og mælieiningar
Stefán Hrafn Jónsson Gæði mælinga Stefán Hrafn Jónsson
Magnús Jóhannsson læknanemar 2012
Mælar Kafli 16.
Upptaka 6 Kafli 8 Stefán Hrafn Jónsson
Hitastig mælt á tvennskonar hátt
Vist (niche), samkeppni og útilokunarlögmálið
Íslensk atkvæði – vélræn nálgun
Þóra Soffía Guðmundsdóttir
Þrýstingur Skilgreining.
Helgi Karl Engilbertsson 25. febrúar 2004
Rafmagn Uppbygging efnis Ívar Valbergsson.
Ásgeir Jónsson Viðskipta- og hagfræðideild
Rafmagnsafl Ívar Valbergsson.
Eva Albrechtsen Stúdentarapport 28. april 2006
Beinbrotasýki Osteogenesis imperfecta
Ásgeir Jónsson Viðskipta- og hagfræðideild
Kafli 17: Biðraðafræði Fæst við að lýsa biðröðum á stærðfræðilegan hátt Dæmi um biðraðir: bankar/stórmarkaðir – bið eftir afgreiðslu tölvur – bið eftir.
Ásgeir Jónsson Viðskipta- og hagfræðideild
Markmið og verkfæri Ásgeir Jónsson 1/14/2019.
Rekstrarhagfræði III Áhætta og óvissa
D vítamín Össur Ingi Emilsson.
Högnun á gjaldeyrismarkaði
Hrafnhildur Stefánsdóttir læknanemi 24.apríl 2006
Guðrún María Jónsdóttir Stud.med 2009
Árangur endurlífgunar utan sjúkrahúsa á Íslandi 2012
Coxsackie veirur Ylfa Rún Óladóttir.
Jónína Ingólfsdóttir 17. mars 2010
Immotile cilia syndrome
Jónína Ingólfsdóttir 17. mars 2010
17. Kafli Vessa- og ónæmiskerfið
Eva Albrechtsen Stúdentarapport 28. april 2006
Dæmi í Aðferðafræði II 19. september 2013.
Kafli 2.5 Rafsegulbylgjur
Hallgerður Lind Kristjánsdóttir 27.febrúar 2004
Fjármagnsskömmtun Ásgeir Jónsson.
Samhæfing líkamsstarfa
Coxsackie veirur Ylfa Rún Óladóttir.
Dreifing (variability)
Dæmi Aðferðafræði II Stefán Hrafn Jónsson
Leikjafræðileg reiknirit fyrir samskipti í þráðlausum netum
Rekstrarhagfræði III Framleiðsluþáttamarkaðurinn
Vísindadagur Orkuveitu Reykjavíkur og Orku náttúrunnar 14. Mars 2014
Stærðfræði – stærðfræðinemandinn 1. misseri – haustönn VIII
Μεταγράφημα παρουσίασης:

Ferritin Einar Björnsson 29 apríl 2005.

Ferritin Í náttúrinni veldur blanda af járni, súrefni og vatni ryðmyndun. Járn er mjög óleysanlegt (10-18 M) og þörfin fyrir járn í frumum er ca. 10-4 M Ferritin leysir þessi vandamál Járn myndar radikala

Bygging Haldið svipaðri byggingu í gegnum þróunina 480,000 Da, 12 nm Stór hola í miðjunni sem geymir járnjónir (2000-4500 Fe3+ jónir) í tengslum við O2 4 helix knippi (dimer) sem koma saman í 24-mer H- og L-subunit H-subunit hefur ferroxidasa virkni Holur í próteininu sem hleypa uppleystu járni (Fe2+) inn og út L mest í lifur og milta, H mest í hjarta og nýrum Upsetning á H og L misjafnt eftir ástansi í líkamanum Bólga, sýkingar, afeitrun, differentieringu, og þróska.

Er bundið sem fe3 við súrefni

Staðsetning Ferritin er í öllum frumum líkamans Meira er í frumum sem þurfa meiri járn Hjarta, lifur vs. Fibroblastar Eitthvað ferritin er í sermi Eykst við ofgnótt járns og bólgu Serum ferritin er frekar járnsnautt (L-subunit?)

Hlutverk Geymsluprótein Vörn gegn skemmdum af völdum járns og súrefnis Hluti af vörn frumunnar gegn áhrifum streitu og bólgu Tengist heme myndun O2 flutning Enzýmvirkni – frumuhringur, nucleotide myndun, rafeindaflutning, afeitrun o.fl. cytochrome

Myndun Aukin myndun ferritins stjórnast af þörfum frumunnar Aukið járnmagn í líkamanum eykur á tjáningu ferritins Iron regulatory proteins (IRP-1 og IRP-2) Iron responsive element (IRE) Mitochondrial Ferritin Til staðar í eystum Safnast í Heme myndandi frumum við aukið járn? Ferritin myndun upreguleruð í frumum sem sjá fram á aukna þörf samanber þroska, fóstur (erythroid) Stjórnun ferritinmyndunar í forstigum RBK líklega flóknari Aðallega posttranscriptional – áhrif járns inaktivera protienin Irp og ire hindra myndun ferritins Mtc ferr lítið þekkt

Áhrif bólguefna TNF-α og IL-1α inducera myndun á H-keðju NO Í macrophögum (scavengers) - TNF-α og IFN-γ NO Activerar IRP-1 og IRP-2 Cytokine auka á seytun ferritins úr frumum TNF, IL-1α og IL-6 LPS Prostaglandin (type A) Tengjast inflammation og svar við hita Hækkað í JRA Bólga tengd atherosclerósu TNFa er tengt við frumudauða, inflammation og sepsis, cancer cachexia og chroniskir bólgusjd. Mikið í macrophögum – scavenger TNF veldur mikilli seytun

Hormón TSH, T3, TRH Insúlín og IGF-1 Auka á Ferritin myndun Í gegnum IGF receptor auka á myndun Hár glúkósi eykur ferritin myndun í brisi (H) Aukinn anabólismi

Blóðkorn Macrophagar og monocytar Þroski rauðra blóðkorna Í tengslum við hringrás járns Þroski rauðra blóðkorna Hemoglobin myndun í lok þroskans Protoporphyrin IX Stjórn á miyndun H og L L í byrjun H í lokin

Oxun Aukin oxun í líkamanum Hefur bein áhrif á myndun ferritins Sem á móti ver frumuna gegn oxunarskemmdum Bólga, toxísk efni, oxandi lyf. Toxísk efni – reykur, skordýraeitur, , ozone

Hypoxia og ischemia Inducera ferritin myndun Ferritin minnkar reperfusion injury Nýburar, ARDS, heila og hjarta ischemia o.fl. Microglia í heila eftir ischemiu með mikið ferritin Í rottum

Krabbamein Ferritin hækkar í ýmsum krabameinum Lækkar líka í sumum Einnig aukið H-subunit Lækkar líka í sumum Tengsl við dysregulation í krabbameinsfrumum? Hentugt eða ekki? Notað sem marker í Neuroblastoma o.fl. malignitetum Margt óljóst

Mæling á ferritini Hækkar í Lækkar í Hemochromatosis, thalassemiur, sickle cell, porphyria, neuroblastoma, JRA, alcohol lifrarsjd, hemolytisk anemia, hodgkins lymphoma, megaloblastic anemia, hyperthyrosis, o.fl. Lækkar í járnskortsanemiu Bólga!!!