D vítamín Össur Ingi Emilsson.

Slides:



Advertisements
Παρόμοιες παρουσιάσεις
Beinþynning Magnús Jóhannsson prófessor læknanemar 2013.
Advertisements

Troponin T 10 febrúar 2010 Martina Vigdís Nardini.
7/16/20151 Raunvextir 1 Ásgeir Jónsson Viðskipta- og hagfræðideild.
Kristján Dereksson 27.apríl 2005
Rekstrarhagfræði (REK2103) Kafli 1 Grunnatriði
© Eiríkur Rögnvaldsson,
Hvaða máli skiptir M? Ásgeir Jónsson.
Fjármagnsskömmtun Ásgeir Jónsson.
Samhæfing líkamsstarfa
Tegundir bankastarfsemi
Ásgeir Jónsson Hagfræðideild
Lehninger Principles of Biochemistry
Hallgerður Lind Kristjánsdóttir 27.febrúar 2004
Lehninger Principles of Biochemistry
Jóhannes Bergsveinsson Lyflækningadeild 22E 05.05’06
Aðferðafræði II Dæmi fyrir tíma Stefán Hrafn Jónsson.
Rekstrarhagfræði III Framleiðsla og kostnaður
Hallgerður Lind Kristjánsdóttir 27.febrúar 2004
Harpa Torfadóttir Læknanemi
Beinbrotasýki Osteogenesis imperfecta
Ferritin Einar Björnsson 29 apríl
Kafli 1.1 SI - kerfið og mælieiningar
Q - Q  .
Stefán Hrafn Jónsson Gæði mælinga Stefán Hrafn Jónsson
Magnús Jóhannsson læknanemar 2012
Jóhannes Bergsveinsson Læknanemi Stúdentarapport 21.04’06
Mælar Kafli 16.
Upptaka 6 Kafli 8 Stefán Hrafn Jónsson
Hitastig mælt á tvennskonar hátt
Vist (niche), samkeppni og útilokunarlögmálið
Íslensk atkvæði – vélræn nálgun
Þóra Soffía Guðmundsdóttir
Þrýstingur Skilgreining.
Helgi Karl Engilbertsson 25. febrúar 2004
Rafmagn Uppbygging efnis Ívar Valbergsson.
Ásgeir Jónsson Viðskipta- og hagfræðideild
Rafmagnsafl Ívar Valbergsson.
Eva Albrechtsen Stúdentarapport 28. april 2006
Beinbrotasýki Osteogenesis imperfecta
Ásgeir Jónsson Viðskipta- og hagfræðideild
Ásgeir Jónsson Viðskipta- og hagfræðideild
Kafli 17: Biðraðafræði Fæst við að lýsa biðröðum á stærðfræðilegan hátt Dæmi um biðraðir: bankar/stórmarkaðir – bið eftir afgreiðslu tölvur – bið eftir.
Ásgeir Jónsson Viðskipta- og hagfræðideild
Markmið og verkfæri Ásgeir Jónsson 1/14/2019.
Rekstrarhagfræði III Áhætta og óvissa
Högnun á gjaldeyrismarkaði
Hrafnhildur Stefánsdóttir læknanemi 24.apríl 2006
Guðrún María Jónsdóttir Stud.med 2009
KHÍ Nám og kennsla: Inngangur -Námsmat-
Árangur endurlífgunar utan sjúkrahúsa á Íslandi 2012
Coxsackie veirur Ylfa Rún Óladóttir.
Jónína Ingólfsdóttir 17. mars 2010
Immotile cilia syndrome
Jónína Ingólfsdóttir 17. mars 2010
17. Kafli Vessa- og ónæmiskerfið
Eva Albrechtsen Stúdentarapport 28. april 2006
Dæmi í Aðferðafræði II 19. september 2013.
Ferritin Einar Björnsson 29 apríl
Kafli 2.5 Rafsegulbylgjur
Hallgerður Lind Kristjánsdóttir 27.febrúar 2004
Fjármagnsskömmtun Ásgeir Jónsson.
Samhæfing líkamsstarfa
Coxsackie veirur Ylfa Rún Óladóttir.
Lögmál Kirchhoffs Kafli 8.
Jóhannes Bergsveinsson Læknanemi Stúdentarapport 21.04’06
Dæmi Aðferðafræði II Stefán Hrafn Jónsson
Leikjafræðileg reiknirit fyrir samskipti í þráðlausum netum
Rekstrarhagfræði III Framleiðsluþáttamarkaðurinn
Vísindadagur Orkuveitu Reykjavíkur og Orku náttúrunnar 14. Mars 2014
Stærðfræði – stærðfræðinemandinn 1. misseri – haustönn VIII
Μεταγράφημα παρουσίασης:

D vítamín Össur Ingi Emilsson

D vítamín Calciferol, fituleysanleg fjórhringja kólesterólsameind Kemur úr fæðu/myndast í húð Umbreytist í calcidiol í lifur Umbreytist í calcitriol í nýrum Eykur upptöku kalsíums úr þörmum Minnkar losun kalsíums og fosfats um nýru Losar kalsíum og fosfat úr beinum Hvatar einnig kölkun osteoids, aðallega í metaphysum

Virkni Áhrif á kalsíum- og fosfatbúskap Stuðlar að eðlilegum vexti og viðhaldi beina Hlutverk í ósérhæfða ónæmiskerfinu Fyrirbyggjandi fyrir hjarta- og æðasjúkdómum og ýmsum krabbameinum (?)

“Að taka inn D-vítamín getur lækkað áhættuna af að deyja af hvaða orsök sem er” Heimild: heilsubankinn.is

Íslensk börn Rúmlega fjórðungur ungbarna fær <1/2 af RDS fyrir D-vítamín Helmingur tveggja ára og sex ára barna fær <1/2 af RDS fyrir D-vítamín Börn sem fá ekki lýsi eða AD dropa fá einungis fjórðung eða minna af ráðlögðum dagsskammti D-vítamíns úr fæði Við 12 mánaða aldur taka aðeins um 50% barna lýsi eða AD dropa þrátt fyrir ráðleggingar í ungbarnavernd

Skortur Skert framboð Skert upptaka Skortur á sólarljósi Galli í umbreytingu í lifur eða nýrum Galli í viðtaka calcitriols Langvarandi notkun stera Áhættuþættir: Dökkur húðlitur, brjóstmylkingar, vegan mataræði o.fl.

Skortur Veldur hypokalsemíu og hypofosfatemíu Leiðir til hyperparathyroidisma Ofgnótt PTH veldur hypofosfatemíu, en hækkun kalsíums og calcitriols Veldur beinmeyru í fullorðnum, en beinkröm í börnum ↓ D-vítamín ↓kalsíum ↑PTH ↓ fosfat Beinkröm

Beinkröm Afbrigðileg beinabygging Önnur einkenni Kúpumeyra, sveigðir fætur, hryggskekkja, herðakistill, stækkun úlnliða og ökkla o.fl. Önnur einkenni Vaxtarskerðing, flog, krampar, vöðvaslappleiki, atelectasar og tíðar öndunarfærasýkingar

Rannsóknir Blóðprufur: Kalsíum, fosfór, PTH, ALP, calcidiol og calcitriol, krea Rtg.myndir af (löngum) beinum

Forvarnir og meðferð Dagleg þörf heilbrigðra: 10 µg/dag (400 IU) Leiðrétta slæma hypokalsemiu og hypofosfatemiu með kalsíumgjöf Gefa 125-250 µg/dag (5000-10.000 IU) af D vítamíni í 2-3 mánuði (f. 1 árs og eldri) 15.000 µg/dag (600.000 IU) skipt í 4-6 skammta í 1 dag Eftirlit: fylgjast með ALP og hgb Horfur: Lagast á nokkrum mánuðum

?

Ofgnótt Hyperkalsemia, hyperkalsiuria Rugl Polyuria, polydipsia Anorexia Uppköst Vöðvaslappleiki Úrkölkun beina með verkjum Heilaskemmdir í börnum

D vítamín binst D vítamín viðtaka Sá komplex sest á promoter svæði fyrir cathelicidin antimicrobial peptide eða defensin β2 genin Hvatar umritun genanna